portfiller

Fjölföldun og prentun á DVD og CD

Viðskiptavinir geta látið prenta og fjölfalda diska hjá okkur. Við fjölföldum diskana oftast með okkar eigin tækjabúnaði en erum líka í samstarfi við erlenda aðila fyrir stærri upplög. Að sjálfsögðu prentum við líka á diska. Í það notum við svokallaða thermal prentun, bæði í lit og svart-hvítu. Hún er fljótþornandi og vatnsheld.

Prentun
Þú getur komið með þína eigin mynd til prentunar eða við hönnum og setjum saman mynd á diskinn samkvæmt þínum óskum.

Fjölföldun
Við fjölföldum fjölskyldumyndir, gagnadiska, kynningarefni, námsefni og allt annað sem geymist á diskum, bæði CD og DVD.

Hvort sem þú þarft að prenta á einn disk eða fjölfalda þúsund þá getum við tekið það að okkur.