Staðsetning

bergvikkort

Við erum til húsa í Nethyl 2D, Árbæ (í sömu götu og Tómstundahúsið). Einfaldasta leiðin er sennilega að keyra frá Vesturlandsvegi upp Höfðabakka (í áttina að Breiðholti), fara til hægri hjá Straum og svo strax aftur til hægri inn Nethyl. Þar finnur þú okkur í enda götunnar.

Ef þú vilt frekari upplýsingar þá er hér tengill á kort á Já.is sem sýnir hvar við erum. Það er líka alltaf hægt að hringja í síma 577 1777 eða senda okkur e-mail á bergvik@bergvik.is