Rúdolf með Rauða Nefið

Vörur > Barnaefni > Rúdolf með Rauða Nefið
, , , , ,

Vinsælasta Jólamynd síðari tíma!

Hver hefur nef fyrir Jólum? Auðvitað hann Rúdolf með rauða nefið. Hann er hér kominn með fullann sleða af skemmtilegheitum sem koma öllum í jólaskapið. Þessi sígilda jólamynd hefur notið mikilla vinsælda allt frá því hún var fyrst sýnd. Hún er pökkuð af góðum boðskap, skemmtilegum jólalögum og spennandi ævintýrum.

Með leikraddir fara:
Atli Freyr Guðmundsson, Halldóra Lena Christians, Rannveig Jónsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Sólrún Jóhannesdóttir, Viktor Aron Bragason og Þorsteinn Bachman.

Tungumál: Íslenska
Lengd: 50 mínútur
Vörunúmer: 1560
Rúdolf með Rauða Nefið á Internet Movie Database [imdb.com]