Endurkoma Konungsins

Í þessari frægustu ævintýrasögu allra tíma, og lokakaflanum um Hringadróttinssögu, fylgjumst við með Hobbitunum Fróða og Samma berjast í landi Mordor við að euða Hringnum, en á sama tíma berst Gandálfur og aðrir kappar við Sáron, sem hefur yfirhöndina í krafti galdra.

Þessi teiknimynd er byggð á samnefndri sögu eftir J.R. Tolkien og gefur henni ekkert eftir.

Með góðfúslegu leyfi ættingja Þorsteins Thorarensen er stuðst við þýðingu hans á Hobbitanum eftir J.R. Tolkien. Þýðandi er Einar Daði Reynisson.

Tungumál: Enska
Texti: Íslenska
Lengd: 98 mínútur
Vörunúmer: 1545
Endurkoma Konungsins á Internet Movie Database [imdb.com]