Rusli og Snyrtir

Rusli og Snyrtir eiga heima í Hlýðnilandi. Snyrtir býr í snotru húsi og vill hafa allt í röð og reglu – en Rusli vill bara skemmta sér, oft á kostnað Snyrta!

Í þrettán sögum kynnist þú þeim félögum og vinum þeirra. T.d. Syfja sem getur ekki haldið sér vakandi og Sóða sem finnst rosalega gaman að sulla í pollum!

Tungumál: Íslenska
Lengd: 50 mínútur
Vörunúmer: 1411
Rusli og Snyrtir á Internet Movie Database [imdb.com]