RRRrrrr

RRRrrrr er frönsk gamanmynd úr smiðju Alain Chabat þar sem Gérard Depardieu fer á kostum.

Fyrir 37000 árum, á tímum mammútana, hestútana og hænsnútana voru uppi tveir ættbálkar. Annan bálkinn mátti þekkja á skítugu og flæktu hári. Þeir báru mikla öfund í garð nágranna bálksins sökum þess að sú ætt bjó yfir miklu leyndarmáli. Leyndarmáli sjampósins!

Í áraraðir hafa Íhreinu-hárin reynt að komast að leyndarmálinu en án árangurs. Loks er glæpur framinn, sá fyrsti í sögu mannkyns og þar af leiðandi er fyrsta rannsóknarlögreglan sett í að leysa málið.

Tungumál: Franska
Texti: Íslenska
Lengd: 90 mínútur
Vörunúmer: 1117
RRRrrrr á Internet Movie Database [imdb.com]