Karlakórinn Hekla

Eftir sviplegt fráfall söngstjórans Max, leggur Karlakórinn Hekla land undir fít undir fararstjórn Gunnars, sem er óvirkur alkóhólisti og kvennahatari. Körlunum til fulltingis á þessu vafasama ferðalagi er Magga, sem er fyrrum kærasta Max. Á þessu ferðalagi mun allt gerast sem á ekki að gerast en gerist engu að síður, þegar íslenskir karlmenn eru annars vegar.

Þessi mynd er jafnt fyrir viðkvæmar sálir sem og hrausta menn.

Tungumál: Íslenska
Lengd: 92 mínútur
Vörunúmer: 0651
Karlakórinn Hekla á Internet Movie Database [imdb.com]