Kristnihald undir jökli

Söguhetjan, Umbi, er gerður út af biskup til þess að gera athugun á kristnihaldi undir jökli. Fyrr en varir er hann dreginn inn í atburðarás sem hann fær ekkert við ráðið og verður sjálfur þátttakandi í.

Myndin hlaut frábæra dóma og þykir af mörgum einhver albesta kvikmynd sem gerð hefur verið upp úr bókum Halldórs Laxness.

Tungumál: Íslenska
Texti: Enskur, danskur, franskur, íslenskur
Lengd: 91 mínúta
Vörunúmer: 1248
Kristnihald undir jökli á Internet Movie Database [imdb.com]