Í ríki fálkans

Nýstárleg íslensk kvikmynd um lifnaðarhætti fálkans, samspil fálka og rjúpu í náttúrunni og rannsóknir Ólafs K. Nielsens á þessum fuglum. Með mögnuðum myndum Magnúsar Magnússonar upplifa áhorfendur íslenska náttúru á einstakan hátt. Fylgst er með tveimur fálkahjónum á Norðurlandi, lífsbaráttu þeirra og hvernig þeim tekst til við að koma upp ungum. Í ríki fálkans er hrífandi kvikmynd fyrir fuglaáhugafólk og alla þá sem unna íslenskri náttúru.Fylgst er með tveimur fálkahjónum á Norðurlandi, lífsbaráttu þeirra og hvernig þeim tekst til við að koma upp ungum. Í ríki fálkans er hrífandi kvikmynd fyrir fuglaáhugafólk og alla þá sem unna íslenskri náttúru.

Tungumál: Íslenska, enska, þýska
Lengd: 52 mínútur
Vörunúmer: 1551
Í ríki fálkans á Google.com