Himalaya – l’enfance d’un chef

það er týnt þorp í Himalajafjöllunum í 5000m hæð. Gamli höfðinginn Tinté neitar að láta hinn unga Karma keyra jakuxavagninn og ásakar hann um að hafa myrt son sinn. Karma sem er ekki kunnugt um ástæður fyrir reiði höfðingjans, fer af stað á vagninum og tekur með sér unga fólkið í þorpinu.

Á þeim degi sem guðirnir hafa valið, fer Tinté með hjálp yngri sonar síns Norbou og sonarsonar Passang og tveggja félaga með annan vagn þessa hættulegu leið. þá hefst kapphlaup milli vagnanna tveggja á þessari mikilfenglegu en varasömu slóð.

Tungumál: Franska
Texti: Íslenska
Lengd: 103 mínútur
Vörunúmer: 1551
Himalaya – l’enfance d’un chef á Internet Movie Database [imdb.com]